- Home
- Equities - Stocks - Shares
- Company Press Releases
- Viðskiptavakt Hætt Með Hlutabréf Í Marel Hf.
Viðskiptavakt hætt með hlutabréf í Marel hf.
20 Dec 2024 19:00 CET
Issuer
MAREL HF.
Í kjölfar niðurstöðu valfrjáls yfirtökutilboðs JBT Corporation í allt útistandandi hlutafé í Marel hf., hefur Marel hf. sagt upp samningum við Íslandsbanka hf. og Kviku banka hf. um viðskiptavakt með hlutabréf í Marel hf. á aðalmarkaði Nasdaq á Íslandi og við ABN AMRO Bank N.V. og Kepler Cheuvreux á aðalmarkaði Euronext í Amsterdam.
Uppsögn samninganna tekur gildi þegar í stað.
b85cb6a6-f81e-4a2b-bafc-1e7471627d79_vidskiptavakt-haett-med-hlutabref-i-marel-hf.pdf
Source
Marel
Provider
Modular Finance
Company Name
MAREL
ISIN
IS0000000388
Symbol
MAREL
Market
Euronext