11 Dec 2024 13:47 CET

Issuer

MAREL HF.

Meðfylgjandi er fjárfestakynning fyrir arinspjall sem fer fram í dag og er hluti af opnu húsi með stjórnendum Marel og JBT í höfuðstöðvum Marel á Íslandi.

Þar munu Árni Sigurðsson, forstjóri Marel, Brian Deck, forstjóri JBT, og Matt Meister, fjármálastjóri JBT, horfa til framtíðar og fjalla um þau stóru tækifæri og samlegðaráhrif sem felast í sameiningu félaganna fyrir hluthafa Marel og aðra hagaðila.

Spjallið fer fram á ensku kl. 13:00 í dag, miðvikudaginn 11. desember 2024, og verður í beinu streymi hér. 

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu fyrir þá sem sækja fundinn í persónu má finna á marel.com/tilframtidar. 

4b73af67-788f-4b01-87cf-0bc22f323e45_jbt-and-marel-fireside-discussion-presentation-final.pdf

Source

Marel

Provider

Modular Finance

Company Name

MAREL

ISIN

IS0000000388

Symbol

MAREL

Market

Euronext