25 Jul 2024 10:15 CEST

Issuer

MAREL HF.

Marel hf. birti uppgjör annars ársfjórðungs eftir lokun markaða þann 24. júlí 2024.

Meðfylgjandi er fjárfestakynning sem farið verður yfir á afkomufundi með markaðsaðilum í dag, fimmtudaginn 25. júlí 2024 kl. 8:30. Þar munu Árni Sigurðsson forstjóri og Sebastiaan Boelen fjármálastjóri kynna afkomu félagsins og helstu atriði úr rekstri á öðrum ársfjórðungi.

Athugið að fundurinn verður eingöngu rafrænn. Fundinum verður streymt beint á Zoom og upptaka af fundinum verður aðgengileg á marel.com/ir eftir fundinn.

Skráning fer fram hér. 

ba9eb275-1dbb-4d1a-bffc-583bdc127ac4_marel-q2-2024-investor-presentation.pdf

Source

Marel

Provider

Modular Finance

Company Name

MAREL

ISIN

IS0000000388

Symbol

MAREL

Market

Euronext