17 Jul 2024 14:40 CEST

Issuer

MAREL HF.

Marel hf. mun birta uppgjör annars ársfjórðungs 2024 eftir lokun markaða þann 24. júlí 2024.

Afkomufundur með markaðsaðilum – beint streymi

Fimmtudaginn 25. júlí 2024 kl. 8:30 verður haldinn afkomufundur í beinu streymi fyrir fjárfesta og markaðsaðila. Þar munu Árni Sigurðsson forstjóri og Sebastiaan Boelen fjármálastjóri kynna afkomu félagsins og helstu atriði úr rekstri á öðrum ársfjórðungi.
Athugið að fundurinn verður eingöngu rafrænn. Fundinum verður streymt beint á Zoom og upptaka af fundinum verður aðgengileg á marel.com/ir eftir fundinn.

Skráning fer fram hér. 

Fjárhagsdagatal

  • 3F 2024 – 30. október 2024
  • 4F 2024 – 12. febrúar 2025
  • Aðalfundur – 26. mars 2025

c17f77cb-76f1-4a9f-9f54-60d9e7e3aa79_marel-uppgjor-annars-arsfjordungs-birt-24-juli-afkomufundur-i-streymi-25-juli-2024.pdf

Source

Marel

Provider

Modular Finance

Company Name

MAREL

ISIN

IS0000000388

Symbol

MAREL

Market

Euronext